Glerárskóli v/ Höfđahlíđ, 603 Akureyri  -  Sími: 4612666  -   Fax: 4611316  -  glerarskoli@akureyri.is

   Skóladagatal 2014-2015

  

    Ađalnámskrá
   grunnskóla

   Nám til framtíđar -
   grunnţćttir menntunar

  Ótryggt veđur  

  Áfall

  Rýmingaráćtlun
  Glerárskóla

  Olweus og eineltismál

  Sparkvöllur Íţróttaráđs
     -umgengnisreglur
-


    Skólasafn
   
Listavefur
   Kvikmyndavefur

  
Foreldrafélagiđ
   Frístund

    Félagsmiđstöđin  
   Himnaríki    Samfélagspćlingar
             9. bekkjar

   
   

                 Glerárskóli er Grćnfánaskóli
            Olweusarverkefniđ
      

     
     
      
       Akmennt.is - Internetţjónusta fyrir starfsfólk Akureyrarbćjar
         Hverfisnefnd Holta- og Hlíđahvefis

     

     

     

 

  Uppfćrt 19.05.2015

 

        Fréttir:                                                                                    Fréttabréf Glerárskóla

maí 2015

Ný heimasíđa Glerárskóla er komin í loftiđ á slóđinni www.glerarskoli.is

Allar fréttir koma ţar inn hér eftir. Ennţá er unniđ ađ ţví ađ setja upplýsingar inn á nýju síđuna en helstu upplýsingar eru komnar yfir. Einnig er búiđ ađ stofna síđu á Facebook undir heitinu Glerárskóli.

 

 

4. maí 2015

Bókaverđlaun barnanna 2015

Herdís Anna Friđfinnsdóttir, barnabókavörđur á Amtsbókasafninu, kom fćrandi hendi  í Glerárskóla. Jón Snćvar Bjarnason í 3. bekk hlaut útdráttarverđlaun skólans fyrir ađ taka ţátt í ađ velja Bókaverđlaun  barnanna 2015.  Börn og unglingar velja uppáhalds bćkurnar sínar og Bókaverđlaun barnanna eru veitt ţeim höfundum sem eiga ţćr bćkur sem lesendur velja.

Bćkurnar sem ungir lesendur völdu í ár eru bćkurnar  Ţín eigin ţjóđsaga eftir Ćvar Ţór Benediktsson og Dagbók Kidda klaufa: Kaldur vetur eftir J. Kinney í ţýđingu Helga Jónssonar.

Ţađ var mikil gleđi í 3. bekk ţegar Jón Snćvar tók á móti bókinn Ţín eigin ţjóđsaga enda eru 3. bekkingar duglegir ađ heimsćkja skólabókasafniđ.

Hér eru myndir frá heimsókninni.

 

 

28. apríl 2015

Valgreinar skólaáriđ 2015-2016

Upplýsingar um valgreinar nćsta skólaár eru komnar á netiđ.

Kennslulýsingar valgreina í 8. bekk

Kennslulýsingar valgreina í 9. bekk

Kennslulýsingar valgreina í 10. bekk

Valblöđin eru hér fyrir neđan: (skil á ţeim 4. maí 2015)

8. bekkur valblađ

9. bekkur valblađ

10. bekkur valblađ

 

 

27. apríl 2015

Nemendur frá MA í heimsókn

Nemendur í 8.-10. bekk fengu skemmtilega heimsókn frá nemendum úr Menntaskólanum á Akureyri síđastliđinn föstudag (24. apríl) og fluttu ţeir nokkur lög úr söngleiknum Rauđa myllan (Moulin Rouge) sem leikfélag MA er ađ sýna um ţessar mundir.

 

Fiđlan og fótstigiđ

Föstudaginn 17. apríl komu Eyţór Ingi og Lára Sóley í heimsókn til 3. og 4. bekkjar. Ţessi tónlistaruppákoma tókst međ afbrigđum vel og mikil ánćgja var hjá nemendum međ ţessa heimsókn. Hér eru myndir frá heimsókninni.

 

 

Íţróttamót á miđstigi

Föstudaginn 17. apríl hélt miđstigiđ íţróttamót og hér eru myndir frá mótinu.

 

 

 

 

24. apríl 2015

Íslandsmeistari

Sćţór Bjarki nemandi í 7-SH varđ íslandsmeistari í íshokkí međ sínum flokki fyrr í mánuđinum.

SA Íslandsmeistarar í 4. flokki í íshokkí. Sjá frétt á heimasíđu SA

 

20. apríl 2015

Útistćrđfrćđi í 7. bekk

Í síđustu viku nutu 7. bekkingar veđurblíđunnar og fóru í stćrđfrćđi á skólalóđinni. Hér má sjá ţá mćla horn og stćkka ţríhyrninga í réttum hlutföllum. 

 

 

15. apríl 2015

Hjólareglur Glerárskóla

Nú er kominn sá árstími ađ börn og fullorđnir fara ađ draga fram reiđhjólin sín. Af ţví tilefni minnum viđ á hjólareglurnar okkar.

Reglur Glerárskóla um farartćki á hjólum

  • Notkun reiđhjóla, hjólabretta, hlaupahjóla og línuskauta er óheimil á skólalóđinni á skólatíma, frá kl. 08:00–16:00, nema á hjólabrautinni norđan viđ skólann á úthlutuđum tíma. Ćtlast er til ađ nemendur leiđi hjól ađ hjólabraut.
  • Nemendur í 2. – 10. bekk mega koma á farartćkjum á hjólum í skólann.
  • Nemendum í 2. og 3. bekk er óheimilt ađ nota farartćki á hjólum á skólalóđinni á skólatíma eđa frá kl.08:00–16:00.
  • Nemandi sem kemur á farartćki á hjólum í Glerárskóla gerir ţađ á ábyrgđ forráđamanna sem skulu meta fćrni og getu nemandans sem og ađstćđur til ađ koma á slíku tćki í skólann.
  • Nemandi skal ćtíđ nota hjálm og annan viđeigandi öryggisbúnađ miđađ viđ ţađ farartćki sem hann er á í skólanum eđa annarsstađar ţar sem hann er á vegum skólans.
  • Ţegar komiđ er á farartćki á hjólum í skólann á ađ geyma ţađ lćst á skólalóđinni í eđa viđ hjólagrindur. Rafknúnum tćkjum skal leggja á bílastćđi. Skólinn ber enga ábyrgđ á farartćkjum ţessum. Ef ţau týnast, skemmast eđa er stoliđ getur viđkomandi kćrt til lögreglu.
  • Ef nemandi notar farartćki á hjólum á skólalóđ á skólatíma, á annan hátt en getur um í reglum skólans, mun skólinn hafa samband viđ forráđamenn og biđja ţá ađ sćkja tćkiđ.
  • Rafknúin farartćki eru ekki leyfileg á skólalóđinni á skólatíma, hvorki viđ hjólabraut né annarsstađar.

Vert er ađ taka fram ađ á hjólabraut norđan viđ skólann eru tvö tćki sem eingöngu eru ćtluđ nemendum 10 ára og eldri. Ţessi tćki eru merkt međ rauđri línu og aldursmörkum.

 

14. apríl 2015

Gjöf til skólans

Í gćr kom Anna Lilja Sćvarsdóttir móđir fyrrverandi nemenda okkar hér í Glerárskóla, ţeirra Tryggva, Rúnars og Sindra, fćrandi hendi. Hún fćrđi skólanum fjöldann allan af tímaritum (Sagan öll, Skakki turninn og Lifandi vísindi). Viđ ţökkum ţeim kćrlega fyrir ţessa höfđinglegu gjöf.

 

13. apríl 2015

Heimsókn á listasafn – Myndlistaval

Nemendur í myndlistavali fóru í safnaferđ síđastliđinn föstudag, 10. apríl 2015.

Ţeir sáu yfirlitssýningar tveggja listamanna sem voru mjög ólíkar. Í sínum fjölbreytileika buđu ţćr upp á ýmiskonar ađferđir, mismunandi vinnubrögđ og hugmyndafrćđi viđ myndgerđ.

Safnakennari leiđbeindi ţeim um Listasafniđ og Ketilhúsiđ og var ţađ bćđi frćđandi og skemmtilegt. Hér eru myndir úr ferđinni.

 

 

10. apríl 2015

Útitími hjá 1.bekk

Í morgun (föstudag) fór 1. bekkur í gönguferđ og var stoppađ viđ hjólabrettasvćđiđ viđ Háskólann. Ţar var mikiđ fjör og fariđ í leiki á brettapöllunum. Hér má sjá myndir frá ferđinni.

 

7. apríl 2015

Nýjar myndir á myndasíđu skólans

Hér er hćgt ađ skođa myndir frá ţví á árshátíđinni sem haldin var síđustu vikuna fyrir páskafrí.

Hér er hćgt ađ skođa myndir frá ţví Glerárskóli tók ţátt í Skólahreysti hér á Akureyri í mars.

 

Gleđilega páska

Kennsla hefst ađ loknu páskafríi ţriđjudaginn 7. apríl 2015 samkvćmt stundarskrá.

 

 

26. mars 2015

Uppskeruhátíđ Glerárskóla

Fimmtudaginn 26. mars var haldin uppskeruhátíđ Glerárskóla fyrir skólaáriđ 2014-2015.

Á hátíđinni söng 2. bekkur lagiđ Piltur og stúlka og veittar voru viđurkenningar fyrir myndlistarmann Glerárskóla, ljóđskáld Glerárskóla, íţróttakonu og íţróttamann Glerárskóla, auk ţess fengu liđsmenn Glerárskóla sem tóku ţátt í Skólahreysti viđurkenningu fyrir ţátttökuna.

Hér má sjá hverjir fengu viđurkenningar.

Myndlistamađur Glerárskóla 2014 til 2015

Dómnefndina skipuđu:  Rakel, Heimir, Gugga og Ómar

1.  Sylvía Rós Arnardóttir 8. bekkur

2.  Alexandra Tómasdóttir 8. bekkur

3.  Máni Bansong Kristinsson 10-SM

 

Íţróttamađur Glerárskóla 2014 til 2015

Niđurstađan byggir á könnun međal nemenda í 8. – 10. bekk.

Karlar:

1. Hermann Helgi Rúnarsson 9-AGJ (knattspyrna)

2. Kristján Benedikt Sveinsson 10-SM (golf)

3. Ernesto Pétur Jimenez 10-SM (alhliđa íţróttamađur)

Konur:

1. Bryndís Bolladóttir 10-FP (sund)

2. Silvía Rán Björgvinsdóttir 10-FP (íshokký)

3. Kristín Sveinsdóttir 8. bekkur (knattspyrna)

 

Ljóđskáld Glerárskóla 2014 til 2015

Dómnefndina í ár skipuđu: Fríđa P. Hobba, Inga Huld og Guđrún Ţóra.

Eftirtalin ljóđskáld unnu til verđlauna:

1. Viđ erum vinir – ég og ţú. Höf.: Starkađur Sigurđarson 6. HF

2. Sláturhúsiđ. Höf.: Aníta Lind Ađalgeirsdóttir 9. IKG

3. Draumar. Höf.: Styrmir Ţór Hafrúnarson 9. IKG

 

Keppendur í Skólahreysti

Bryndís : armbeygjur og hreystigreip

Steinunn Björg : hrađabraut

Ernesto : upphýfingar og dýfur

Hermann Helgi : hrađabraut

varamenn : Helena og Birgir

 

Myndir eru komnar inn á myndasíđuna sjá hér.

 

23. mars 2015

Árshátíđ Glerárskóla 25. og 26. mars 2015

Picnic Border Clipart

Allir velkomnir

Miđvikudaginn 25. mars eru tvćr árshátíđarsýningar í Glerárskóla.
Sýningar verđa kl. 17:00 og kl. 19:30. Hvor sýning tekur u.ţ.b. eina og hálfa klukkustund.

Kaffihús nemenda í 10. bekk og foreldra ţeirra verđur starfrćkt á milli sýninga eđa kl.18:30 -19:30 á neđri hćđ skólahússins, í matsal.

Fimmtudaginn 26. mars er ein árshátíđarsýning, kl. 15:30, og Árshátíđarball Glerárskóla.

Kaffihús nemenda í 10. bekk og foreldra ţeirra verđur starfrćkt kl. 17:00 – 19:00 á neđri hćđ skólahússins, í matsal.

Verđ á sýningar er kr. 500 fyrir börn á grunnskólaaldri, kr. 800 fyrir fullorđna og frítt er fyrir börn undir skólaaldri. Viđ mćlum ekki međ ţví ađ foreldrar taki ungabörn međ sér á sýningarnar.

Viljum benda forráđamönnum á ađ međan á sýningu stendur er óćskilegt ađ vera međ ráp inn og út út íţróttasal. Sýnum nemendum virđingu og fylgjumst međ sýningunni af áhuga.

Báđa sýningardagana verđur kennsla til kl. 13:15.

 

Árshátíđarball fyrir nemendur í 1.- 5. bekk hefst kl. 17:45 í íţróttahúsi og stendur til kl.19:00. Ókeypis er á balliđ. Foreldrar athugiđ ađ kaffihúsiđ er opiđ á ţessum tíma.

Árshátíđarball fyrir nemendur í 5. – 10. bekk hefst kl. 20:00. Ţví lýkur hjá 5.-7. bekk kl. 22:00 og hjá 8. -10. bekk kl. 23:30. Verđ fyrir 5. – 7. bekk er kr. 700 en kr. 1000 fyrir 8.-10. bekk.

Nemendur í 5. bekk mega velja á hvort balliđ ţeir fara. Muniđ snyrtilegan klćđnađ!

 

Föstudaginn 27. mars er skóladagur í Glerárskóla.

Kennsla hefst kl.10:00 og er samkvćmt stundarskrá eftir ţađ.

Ađ skóla loknum á föstudeginum hefst páskafrí nemenda.

 

Kennsla hefst ađ loknu páskafríi ţriđjudaginn 7. apríl 2015 samkvćmt stundarskrá.

 

Hér má nálgast nánari upplýsingar um árshátíđardagana.

 

20. mars 2015

Sólmyrkvi

Nemendur og starfsmenn fóru út og virtu fyrir sér sólmyrkvann í morgun, ađ sjálfsögđu voru allir međ sólmyrkvagleraugun. Sjá myndir.

  

 

20. mars 2015

Útivistardagur í Hlíđarfjalli

Hér eru komnar myndir frá útivistardeginum í Hlíđarfjalli fimmtudaginn 19. mars.

  

  

 

18. mars 2015

Ábending um frćđslu fyrir foreldra/forráđamenn
frá stjórn Foreldrafélags Glerárskóla.

Öllum foreldrum/forráđamönnum grunnskólabarna er bođiđ á kynningu í VMA fimmtudagskvöldiđ 26. mars klukkan 20:00.

 

"Ber ţađ sem eftir er: Um sexting, hefndarklám og netiđ" er frćđsla fyrir foreldra um öryggi barna í stafrćnum samskiptum. Eins og fram hefur komiđ í fjölmiđlum ganga nektarmyndir af íslenskum börnum manna á milli á netinu, en lögreglunni hefur reynst erfitt ađ bregđast viđ vandamálinu. Dreifingin er stjórnlaus og netiđ gleymir engu. Sexting (ađ skiptast á nektarmyndum) međal barna og unglinga eykur á vandann. Rík ţörf er fyrir vitundarvakningu - og upplýstir foreldrar eru besta forvörnin. Ef ekkert er ađhafst gćtu fleiri börn lent í ţví ađ vera ber ţađ sem eftir er á netinu.

Ađgangur er ókeypis og allir foreldrar eru hvattir til ađ mćta á fyrirlesturinn enda mikilvćgt ađ kynna sér áskoranirnar sem fylgja tćkninýjungum, jafnvel ţótt börnin séu enn ung ađ árum. Frćđslan er í höndum Ţórdísar Elvu Ţorvaldsdóttur, höfundar verđlaunamyndanna "Fáđu já!" og "Stattu međ ţér!" sem notađar eru í kennslu í grunnskólum landsins.

Stjórn foreldrafélags Glerárskóla

 

18. mars 2015

Útivistardagur Glerárskóla í Hlíđarfjalli

Fimmtudaginn 19. mars verđur útivistardagur hjá nemendum og starfsmönnum Glerárskóla. Nánari upplýsingar má sjá hér í fréttabréfi sem fór heim til foreldra/forráđamanna fyrr í vikunni.

16. mars 2015

Tilnefningar til Foreldraverđlauna Heimila og skóla

Opnađ hefur veriđ fyrir tilnefningar til Foreldraverđlauna Heimila og skóla fyrir áriđ 2015. Skólafólk og foreldrar sem vita um metnađarfullt foreldrastarf sem eflt hefur samstarf foreldra, nemenda og skólafólks og stuđlađ ađ jákvćđum samskiptum heimilis og skóla eru hvött til ađ láta vita af ţví. Hćgt er ađ tilnefna verkefni hér.

Markmiđ Foreldraverđlauna Heimilis og skóla er ađ vekja athygli á ţví gróskumikla starfi sem fer fram innan leik-, grunn og framhaldsskóla, og ţeim mörgu verkefnum sem stuđla ađ öflugu og jákvćđu samstarfi heimila, skóla og samfélagsins.

 

12. mars 2015

Lokahátíđ Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíđ stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk fór fram í MA miđvikudaginn 11. mars. Í ár mćttu til leiks 14 nemendur sem komu frá sjö grunnskólum á Akureyri. Eins og viđ var ađ búast stóđu allir ţátttakendur sig međ mikilli prýđi og fullur salur gesta truflađi ekki einbeitingu og yfirvegun nemenda. Dómarar á lokahátíđinni voru Ingibjörg Einarsdóttir, formađur Radda, Brynhildur Ţórarinsdóttir, rithöfundur, Hólmkell Hreinsson, amtsbókavörđur og Valdimar Gunnarsson, fyrrverandi kennari viđ Menntaskólann á Akureyri. Dómnefndin átti ekki auđvelt verk fyrir höndum ađ velja úr ţessum frábćra hópi ţátttakenda.

Ţađ eru 15 ár frá ţví ađ lokahátíđ Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í fyrsta skipti á Akureyri og ávarpađi Vilhjálmur Bergmann Bragason, fyrsti verđlaunahafinn, ţátttakendur og gesti. Ţá fluttu nemendur í Tónlistarskólanum á Akureyri fjölbreytt tónlistarađriđi undir stjórn Unu Bjargar Hjartardóttur, deildarstjóra Tónlistarskólans á Akureyri, undirleikari var Helena G. Bjarnadóttir.

Ţátttakendur frá Gleráskóla höfnuđu ekki í verđlaunasćti í ţetta skiptiđ en stóđu sig engu ađ síđur afar vel og voru Glerárskóla til sóma.

 

11. mars 2015

Kökukeppni í 6.GS

Í morgun (miđvikudaginn 11. mars) voru nemendur í 6. GS međ kökukeppni og kepptu fjórar kökur um titilinn besta kakan. Nemendur lögđu mikla vinnu og natni í kökurnar sínar. Ţađ var erfitt fyrir dómnefndina ađ ákveđa hvađa kaka skyldi hljóta titilinn besta kakan.  

Ţegar niđurstađa var fenginn nutu  nemendur veitinganna og starfsfólkiđ fékk einnig ađ smakka.

 

 

 

3. mars 2015

Spurningakeppni miđstigs

Í morgun, (ţriđjudaginn 3. mars) fór fram spurningakeppni miđstigs sem nemendaráđ skólans hafđi veg og vanda af. Keppnin var skemmtileg og hart barist, enda viss heiđur ađ sigra. Svo fór ađ 7. SH keppti á móti 6. GS í úrslitum.

Eftir nokkuđ jafna keppni hafđi 6.GS betur og stóđ ţví uppi sem sigurvegari. Liđin stóđu sig öll frábćrlega og gaman ađ sjá bćđi ţau sem og áhorfendur leggja allt sitt í ađ gera sitt besta. 

Samkomur sem ţessar eru ákaflega skemmtileg viđbót viđ hiđ hefđbundna skólalíf og fögnum viđ ţessum uppákomum nemendaráđs.

Myndir komnar á myndasíđu (4.mars 2015)

 

27. febrúar 2015

Stóra upplestrarkeppnin í  7. bekk

Lokahátíđ Stóru upplestrarkeppninnar í Glerárskóla var haldin fimmtudaginn 26. febrúar.  Markmiđiđ var ađ velja fulltrúa úr 7. bekk í Glerárskóla til ţess ađ taka ţátt í lokahátíđinni á Akureyri sem haldin verđur í MA ţann 11. mars nk. Í dómnefnd sátu Herdís Friđfinnsdóttir frá Amtsbókasafninu, Helga K. Thorarensen starfsmađur á bókasafni Glerárskóla og Guđrún Ţóra Björnsdóttir umsjónarkennari í 8. bekk. Hlutskarpastar ađ ţessu sinni urđu Hekla Rán Arnaldsdóttir, Marta Bríet Ađalsteinsdóttir og varamađur var valinn Hekla Sólbjörg Gunnarsdóttir sem allar eru í 7. SV.

Öllum ţeim sem komu ađ ţessari hátíđ međ einum eđa öđrum hćtti eru fćrđar ţakkir og fulltrúum Glerárskóla óskum viđ góđs gengis í lokakeppninni.

 

20. febrúar 2015

OPIĐ HÚS Í GLERÁRSKÓLA

 Ţriđjudaginn 24. febrúar 2015 verđur opiđ hús í Glerárskóla frá kl. 9:00 – 11:00.

Ţá er nýjum forráđamönnum og nemendum bođiđ ađ koma og kíkja á skólann, fá leiđsögn og kynningu auk ţess ađ hitta stjórnendur og starfsmenn skólans. Nemendur í 10. bekk taka á móti gestum og bjóđum viđ alla velkomna sem vilja skođa skólann okkar.

Innritunarreglur, tímasetningar kynninga/opinna húsa, eyđublöđ og rafrćnt form fyrir umsóknir um grunnskóla má nálgast á heimasíđu skóladeildar.

17. febrúar 2015

VETRARFRÍ Í GLERÁRSKÓLA

 Dagana 18. – 20. febrúar 2015 er vetrarfrí í Glerárskóla hjá kennurum og nemendum.

Skólahald hefst aftur samkvćmt stundaskrá mánudaginn 23. febrúar 2015 kl. 8:15.

 

 

17. febrúar 2015

Búningadagur í skólanum

Á göngum skólans voru hinar ýmsu furđuverur á ferđinni í tilefni búningadagsins.

 

 

2. febrúar 2015

Samsöngur 1. og 2. bekkjar

Föstudagsmorguninn 30. janúar hittust 1. og 2. bekkur og sungu saman Ţorraţrćl (Nú er frost á fróni). Árgangarnir eru báđir ađ vinna međ bókina Kuggur - Ţorrablót, eftir Sigrúnu Eldjárn, í Byrjendalćsi ţessa dagana. Í tengslum viđ ţá vinnu hittust hóparnir og sungu saman. Auk ţess eiga árgangarnir eftir ađ vinna ađ sameiginlegu lokaverkefni síđar í vikunni. Hér eru myndir frá söngstundinni.

 

30.janúar 2015

Útitími hjá 2.ŢOJ

2. ŢOJ var í útitíma í dag (föstudaginn 30.janúar) og fór í Kvennfélagsgarđinn ţar sem ţau huga reglulega ađ tré sem ţau eru "umsjónarmenn međ". Ţar er hugsađ um smáfuglana á veturna, fylgst međ brumi og laufum ađ vori og ađ hausti er hugađ ađ lit laufsins og föndrađ úr ţví ţegar ţađ fellur. Snjórinn í dag var einstaklega skemmtilegur viđureignar og nýttu ţau sér ţađ til fullnustu. 

Myndir úr útitímanum eru hér.

 

23. janúar 2015

Bóndadagur

Í tilefni bóndadagsins var nemendum og starfsfólki bođiđ upp á smá Ţorrahlađborđ í hádeginu.

 

16. janúar 2015

Foreldradagar

Dagana 20. og 21. janúar verđa foreldradagar í Glerárskóla.  Ţá verđa samtöl forráđamanna, nemenda og kennara. Rćtt er um vitnisburđ fyrrihluta skólaársins og rćtt verđur um skólagöngu nemenda.

10. bekkur verđur međ vöfflukaffi á foreldraviđtalsdögum og er ţađ hluti af söfnun bekkjarins fyrir skólaferđalaginu í vor.

Verđ: 500 fyrir fullorđna, 350 fyrir 12 ára og yngri. ath. ađ einungis er hćgt ađ greiđa međ peningum.

Međ fyrirfram ţökk fyrir stuđninginn, nemendur í 10. bekk Glerárskóla.

 

Gleđilegt nýtt ár

 

Skóli hefst ţriđjudaginn 6. janúar kl. 8:15 og verđur samkvćmt  stundaskrá.

 

 

Horizontal Christmas banners vector

Jólakveđja

Viđ óskum öllum nemendum og forráđamönnum gleđilegra jóla og farsćls komandi árs. Viđ ţökkum frábćrt samstarf á liđnu ári og hlökkum til áframhaldandi samvinnu á komandi ári.

,,Saman lćrum viđ, náum árangri og gleđjumst“

HUGUR – HÖND - HEILBRIGĐI

Njótiđ hátíđanna.

Kveđja frá starfsfólki Glerárskóla

 

18.12.2014

Á morgun, föstudaginn 19. desember 2014 er síđasti skóladagur í Glerárskóla á ţessu ári.

Skólastarf áriđ 2015 hefst ţriđjudaginn 6. janúar kl. 8:15 og verđur samkvćmt stundaskrá.

 

 

17.12.2014

1. og 2. bekkur í stöđvavinnu

Mánudaginn 8. desember unnu 1. og 2. bekkur sameiginlega í stöđvavinnu, sjá myndir hér.

 

 

16.12.2014

Heimsókn frá Rauđa krossinum

Í tilefni af 90 ára afmćli Rauđa krossins á Íslandi fengum viđ heimsókn í Glerárskóla frá RKÍ. Tilgangur heimsóknarinnar var ađ minna á mikilvćgi skyndihjálpar. 

Spilađ var skyndihjálparlagiđ og fengu börnin smá frćđslu um almenna skyndihjálp. Ađ lokum fengu nemendur ađ prófa hjartahnođ á ţar til gerđum dúkkum.

Á vefnum http://skyndihjalp.is er hćgt ađ nálgast skyndihjálparlagiđ og skyndihjálpar-app ţar sem fólk getur tekiđ próf og kannađ ţekkingu sína í skyndihjálp.

Hér má sjá myndir frá ţví ađ yngsta stig var ađ ćfa sig.

 

15.12.2014

Litlu jól nemenda

Litlu jól nemenda verđa međ hefđbundnum hćtti sem hér segir:

 

Fimmtudagur 18. desember 2014
Kl. 20:00 - 21:30 - 7. - 10. bekkur

Föstudagur 19. desember 2014
Kl. 8:15 - 9:45 - 1. - 3. bekkur
Kl. 9:30 - 11:00 - 4. - 6. bekkur

Nemendur mćta í stofur og eiga stund međ kennara. Síđan er arkađ í matsal, dansađ kringum jólatré, sungiđ og horft á skemmtiatriđi 4. bekkjar (1. - 6. bekkur). Ađ lokum fara nemendur aftur í stofur og eiga notalega kveđjustund međ umsjónarkennurum.

 

 

10.12.2014 (uppfćrt 12.12.2014)

Snjóleikur í frímó

Nemendur nýttu snjóinn vel áđur en fór ađ blása.

                      

Svo má líka sjá myndir ţegar fariđ var ađ blása meira (daginn eftir).

 

10.12.2014

Frístundarjól

Ţann 11. desember milli kl. 14.00-15.45 verđur opiđ hús í frístund fyrir foreldra og starfsfólk. Bođiđ verđur upp á piparkökur, heitt kakó og ljúfa jólatóna.

 

09.12.2014

Vettvangsheimsókn umhverfisnefndar til Gámaţjónustu Norđurlands

Ţann 5. desember fór umhverfisnefnd Glerárskóla ađ kynna sér starfsemi Gámaţjónustu Norđurlands. Ţađ má segja ađ börnin hafi unniđ ţrekvirki međ ţvi ađ ganga í halarófu báđar leiđir í nýföllnum snó og kulda en ţau létu ţađ ekki á sig fá og stóđu sig eins og hetjur enda flottur hópur á ferđ.

Ţegar komiđ var í Gámaţjónustuna byrjađi umhverfisnefndin á ađ stíga á vigt og vó hún 990 kg samanlagt. Viđ fengum síđan  kynningu um svćđiđ og upplýsingar um hvađ verđur um ţann efniviđ sem flokkađur er í Glerárskóla.

Ţađ var ansi áhugavert ađ heyra ađ ef ađ ein óskoluđ kókómjólkurferna fer í pakkningu sem senda á til útlanda eyđileggur hún ţađ mikiđ frá sér ađ henda ţarf pakkningunni og fćst ţví ekki peningur fyrir.

Á nýju ári ćtlar síđan umhverfisnefndin ađ kynna fyrir sínum bekk ţađ sem viđ lćrđum og sáum í ţessari ferđ.

Myndir úr ferđinni.

 

08.12.2014

Fréttir úr starfi Glerárskóla í Skóla-akri

Hér má sjá fréttabréfiđ, en ţar eru m.a. myndir augnabliksins sem sýna Veturnáttahátíđ í 9. bekk og frétt af ţví ţegar 7. bekkur Glerárskóla málar jólamyndir í glugga.

 

08.12.2014

Birna Guđrún, iđjuţjálfi, hlýtur múrbrjótinn

Birna Guđrún Baldursdóttir á Akureyri fćr Múrbrjót Landssamtaka Ţroskahjálpar áriđ 2014 fyrir klúbbastarf fyrir ungmenni á einhverfurófi. Hefđ fyrir ţví ađ Landssamtökin afhendi Múrbrjóta á Alţjóđlegumdegi fatlađa sem var í gćr. Viđurkenningin er veitt einstaklingum, stofnunum eđa fyrirtćkjum sem ţykja hafa sýnt frumkvćđi og ýtt undir nýsköpun varđandi ţátttöku fatlađs fólks í samfélaginu og ţannig sýnt samfélagslega ábyrgđ veriđ veittur múrbrjótur.

Hugmyndin ađ klúbbnum kviknađi hjá Birnu í starfi hennar sem iđjuţjálfi í Glerárskóla, en ţar hún starfar m.a. međ einhverfum börnum. Hún var oft í vandrćđum međ ađ finna tómstundaúrrćđi sem vakti áhuga ţeirra. Ţá kviknađi hugmynd um klúbbastarf ţar sem félagsfćrniţjálfun vćri fléttuđ inn í starfiđ. Klúbburinn hefur veriđ starfandi frá ársbyrjun 2013 og hefur síđan ţá  bćst viđ klúbbur fyrir fullorđna og einnig eru fleiri sem stýra klúbbunum. Ţetta eru virknihópar ţar sem  ţátttakendur eru hvattir  til sjálfstćđis og ţeir fá stuđning viđ ađ koma hugmyndum sínum í framkvćmd.  

Ađeins ţrisvar hefur múrbrjóturinn ratađ hingađ norđur, áriđ  2000 fékk Akureyrarbćr múrbrjót fyrir samţćttingu á ţjónustu fatlađra.  Áriđ 2005 fékk Akureyrarbćr annan múrbrjót fyrir ađ skapa fötluđu fólki atvinnutćkifćri. Ađrir sem  fá  múrbrjót í ár, eru Stígamót í Reykjavík fyrir ţađ frumkvćđi ađ ráđa sérfrćđing í málefnum fatlađs fólks til starfa og mklingum, stofnunum eđa fyrirtćkjum  ađgengi fyrir fatlađa.

Grein fengin af Vikudegi

 

08.12.2014

Heimsókn á listsýningar

Nemendur í myndlistavali í 8. – 10. bekk fóru ađ skođa myndlistasýningar á föstudaginn, 28. nóvember. Ţeir skođuđu ţrjár sýningar í Listagilinu, samsýningu listamanna í Listasafninu, sýningu listnema Verkmenntaskólans í Deiglunni og sýningu Bryndísar Kondrup í Ketilhúsinu.

Safnakennari leiđbeindi og sagđi á frábćran hátt frá hugmyndum ađ baki verkanna og lýsti ađferđum viđ gerđ ţeirra og var ţađ mjög fróđlegt yfirlit. Sýningarnar voru mjög fjölbreyttar og áhugaverđar og var ekki annađ ađ sjá en nemendur kynnu ađ meta ţađ sem ţeir sáu og heyrđu. Nemendur fengu hrós fyrir áhuga sinn og prúđmennsku sem ţótti til fyrirmyndar, enda er ţetta frábćr nemendahópur sem er skólanum til sóma. Myndirnar sem fylgja eru birtar međ góđfúslegu leyfi safnakennara.

 

01.12.2014

7. bekkur málar jólamyndir í glugga

Nemendur í 7. bekk fengu ţađ verkefni ađ mála jólamyndir á glugga í fyrirtćki hér í bć.

Ţau höfđu undirbúiđ sig mjög vel, teiknađ og stćkkađ myndir og voru tilbúin ađ takast á viđ verkefniđ. Vinnan gekk mjög vel. Ţau luku verkefninu međ sóma og fengu súkkulađi og smákökur ađ verki loknu.

Hér má sjá myndir sem teknar voru viđ ţetta tilefni.

 

1.12.2014

Veturnáttahátíđ í 9. bekk

Viđ fyrstu sýn gćtu graskersluktir, nornir, beinagrindur og önnur dauđatákn allt virst útlenskt prjál. Ađ ţessi "ósiđur" hafi borist frá Bandaríkjunum og rutt sér til rúms í íslenska haustinu. En ţótt siđurinn hafi á síđari árum borist frá Bandaríkjunum á hátíđin sér miklu eldri rćtur hér á landi. Um veturnćtur voru haldin dísarblót og var ekki um neinar ţokkadísir ađ rćđa heldur ćgilegar kvenvćttir, blóđţyrstar og ţungvopnađar. Veturnćtur voru m.a. tengdar myrkri, kulda, dauđa, sláturdýranna og nýju upphafi. Öll höfum viđ heyrt um sviđamessu sem er daufur endurómur hinna fornu vetrarnátta. Meira ađ segja áđur en menn vissu af graskerinu voru luktir skornar út úr rófum!

Haldin var Veturnáttahátiđ í 9. bekk og buđu ţau öllum bekkjum skólans og starfsfólki í heimsókn. Heimabakađ brauđ var á bođstólnum og gátu allir fundiđ verkefni til ađ vinna viđ sitt hćfi. Hér má sjá myndir frá ţessum dögum.

 

01.12.2014

Fréttir frá Foreldrafélagi Glerárskóla.

Ţann 19. nóvember síđastliđinn bauđ foreldarfélagiđ upp á fyrirlestur fyrir foreldra. Helga Halldórsdóttir, deildarstjóri, fjallađi ţar um samskipti stúlkna. Fyrirlesturinn sóttu um 30 manns. Nemendur 10. bekkjar sáu um kaffiveitingar sem foreldrafélagiđ borgađi og studdi međ ţví fjáröflun ţeirra fyrir skólaferđalagiđ. Ţess má líka geta ađ áđur en Helga hóf fyrirlestur sinn bauđ Brynja ritari okkur ađ skođa félagsmiđstöđ nemenda, Himnaríki, sem gerđ var upp međ glćsibrag á ţemadögum skólans.

Hiđ árlega jólaföndur á vegum foreldrafélagsins var haldiđ laugardaginn 23. nóvember. Heppnađist ţađ í alla stađi vel, bekkjaráđ skólans höfđu skipulagt fjölbreytt föndur og foreldrar tóku virkan ţátt í undirbúningi og vinnu. Um 180 börn, nemendur, systkini og ađrir gestir, komu og föndruđu og áttu notalega jólastund saman.

Viđ ţökkum kćrlega fyrir gott samstarf á árinu og óskum öllum kćrleiksríkrar ađventu.

Fyrir hönd stjórnar,
 Aníta Jónsdóttir

 

 

25.11.2014

10. bekkur í önnum

Til fjáröflunar fyrir skólaferđalag sitt í vor gaf 10. bekkur út skólasímaskrá. Hvert heimili sem á barn eđa börn í skólanum fćr eintak ađ gjöf og vona krakkarnir ađ allir njóti vel. Nemendur 10. bekkjar ţakka öllum ţeim sem studdu ţá í ţessari vinnu.

Önnur fjáröflun, ekki síđri, er útgáfa jólamerkimiđa međ teikningum nokkurra nemenda úr skólanum. Á haustdögum lagđi Ađalbjörg myndmenntakennari ţađ verkefni fyrir nemendur ađ vinna jólamynd til ţess ađ skila inn í keppni um bestu jólamyndirnar. Nemendur 10. bekkjar völdu átta myndir sem prentađar voru á jólamerkimiđa og munu krakkarnir selja ţessa merkimiđa á nćstu dögum. Ţeir nemendur sem áttu ţćr myndir sem urđu fyrir valinu fengu merkimiđa međ sinni mynd ađ gjöf. Ađalbjörgu Ólafsdóttur myndmenntakennara eru fćrđar ţakkir fyrir hjálpina og ţess má geta ađ pakki međ átta merkimiđum kostar 700 kr., hćgt er ađ nálgast ţá hjá 10. bekkingum.

 

25.11.2014

Haustmyndir af 1-ASH

 

20.11.2014

Jólaföndur
Foreldrafélagsins og bekkjarráđanna 2014

 

 

Hiđ árlega jólaföndur verđur haldiđ laugardaginn 22. nóv. frá kl. 10-13

Bođiđ verđur uppá fjölbreytt föndur og ćttu allir ađ geta fundiđ eitthvađ viđ sitt hćfi.

Nemendur í 10. bekk verđa međ vöfflusölu til styrktar skólaferđalagi sínu.

Vöfflukaffiđ kostar 350 kr. fyrir 12 ára og yngri og 500 kr. fyrir 13 ára og eldri.

Ath! eingöngu er tekiđ viđ peningum

Mikiđ vćri gaman ađ sjá ykkur öll og viđ gćtum átt notarlega stund saman.

Bekkjarráđin í skólanum og stjórn Foreldrafélags Glerárskóla

 

19.11.2014

Kćru foreldrar/forráđamenn nemenda í Glerárskóla.

Miđvikudaginn 19. nóvember klukkan 20:00 í matsal skólans mun Helga Halldórsdóttir deildarstjóri í Glerárskóla flytja fyrirlestur um samskipti stúlkna. Erindi hennar byggir á starfendarannsókn hennar ţar sem unniđ var međ hóp stúlkna í einum grunnskóla í samstarfi viđ skólastjórnendur, umsjónarkennara og foreldra.

Markmiđ rannsóknarinnar var annars vegar ađ öđlast dýpri skilning á  einelti međal stúlkna og erfiđum samskiptum ţeirra og hins vegar ađ ţróa leiđir sem nýst geta ţegar unniđ er međ samskiptaerfiđleika.

Foreldrar drengja eiga ekki síđur erindi á fyrirlesturinn en foreldrar stúlkna.

Eftir fyrirlesturinn verđur svo bođiđ uppá kaffiveitingar í bođi Foreldrafélagsins en félagiđ kaupir kökur af 10. bekkjar nemendum sem eru ađ safna fyrir skólaferđalagi sínu.

 Međ góđri von um ađ sjá sem flesta foreldra/forráđamenn,
   stjórn Foreldrafélags Glerárskóla 2014-2015.

 

14.11.2014

Flottir strákar í 7. bekk heimsóttu N1 veganesti og lásu ljóđ

Í tilefni af degi íslenskrar tungu, sem er ţann 16. nóvember, fóru nemendur 7. bekkjar út í bć og lásu ljóđ.

Međfylgjandi er mynd sem starfsmenn N1 veganesti tóku af ţeim nemendum sem heimsóttu ţá.

 

 

07.11.2014

Vinakeđjunni frestađ um óákveđinn tíma vegna veđurs.

 

06.11.2014

Vinakeđja í Glerárskóla

Í tilefni af degi gegn einelti ţann 8. nóvember n.k. mun Glerárskóli mynda vinakeđju um skólann á morgun, föstudaginn 7. nóvember milli klukkan 9:00 og 9:30. Á hverju ári hafa nemendur og starfsmenn Glerárskóla fađmađ skólann sinn í tengslum viđ ţennan dag nú vonum viđ ađ einhverjir forráđamenn sjái sér fćrt ađ koma og hjálpa okkur ađ ná utan um skólann okkar.

Eflum vináttu og stöndum saman.

   Kveđja frá starfsfólki Glerárskóla

 

 

28.10.2014

7. bekkur í tíma hjá 1.bekk

Ţriđjudaginn 21. október fékk 1.ŢÓ heimsókn fjögurra nemenda úr 7.bekk, en ţađ voru ţau Aron Máni, Berglind, Bergrún og Svava. Ţau mćttu međ nokkrar myndir sem nemendur lituđu og hengdu síđan upp. Međfylgjandi eru myndir af vinnu nemenda.

 

23.10.2014

Rýmingarćfing

Ţriđjudaginn 28. október n.k. verđur rýmingarćfing í Glerárskóla um kl. 10:00.

Nemendur koma inn úr löngufrímínútum í skóm og úlpum og síđan verđur rýming ćfđ.

Viđ bendum á tölvupóst međ nánari upplýsingum, sem var sendur heim fimmtudaginn 23. október.

                                                                    Stjórnendur Glerárskóla

 

 

17.10.2014

Haustfrí 24. - 27. október

Föstudaginn 24. október og mánudaginn 27. október verđur haustfrí hjá nemendum og kennurum Glerárskóla og ţví engin kennsla ţá daga. Frístund verđur opin fyrir ţá nemendur sem eru skráđir ţar.

 

 

15.10.2014

Foreldradagur/foreldraviđtöl fimmtudaginn 16. október 2014

Foreldrar/forráđamenn og nemendur koma í stutt samtal til umsjónarkennara. Ţennan dag er frístund opin fyrir ţá sem eru skráđir.

 

Nemendur 10. bekkjar verđa međ kökuhlađborđ ţennan dag og fer hagnađurinn í ferđasjóđ ţeirra. Verđiđ er 500 kr en 6 ára og yngri greiđa 350 kr. Ath. ađeins er tekiđ viđ reiđufé.

 

 

15.10.2014

Stígagerđ viđ skólann

7. bekkur tók ađ sér ţađ umhverfisverkefni ađ búa til stíg frá skólanum ađ kvenfélagsreit. Krakkarnir ristu upp kantinn međfram gamalla slóđ, sem var ţarna fyrir, og mokuđu svo kurli í. Hér má sjá myndir.

 

 

14.10.2014

 

 

 

 

 

 

Kynningarfundur 14.okt 2014 kl 20:00

 

Fyrir foreldra barna og fullorđna međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir

 Í sal Ökuskólans á Akureyri - Sunnuhlíđ
inngangur vísar út á Skarđshlíđ og gengiđ uppá 2. hćđ

 

Fariđ yfir ţađ sem er framundan í vetur 
# Sagt frá gestum vetrarins 
# Námskeiđum 
# Jólasamverustund

#Skráning nýrra félaga - Skráningarblöđ verđa á stađnum. 
Skráning á námskeiđ sem verđa í vetur.


Hugmyndarkassi & góđ ráđ vel ţegin
# segiđ ykkar skođun - komiđ međ hugmyndir

Varningur til sölu - erum ekki međ posa 
# 2014 endurskiniđ 1000,- 
# 2013 endurskiniđ 1000,- 
# Armbönd 3 gerđir 1500,- stk 
#Bćkur & verkefnabćkur - ýmis verđ 

Kaffi, te, djús, vatn og jafnvel eitthvađ fleira 
# Baukurinn verđur á stađnum - frjáls framlög

Allir velkomnir – a.t.h. greining ţarf ekki ađ vera.

Erum á Facebook – ADHD Norđurland

Hlökkum til ađ sjá ykkur - Kveđja Linda Hrönn & Sigrún Olsen

 

 

10.10.2014

Skipulagsdagur mánudaginn 13. október

Minnum á ađ nćstkomandi mánudag, 13. október er skipulagsdagur í skólanum og frí hjá nemendum, einnig verđur frístund lokuđ.

 

 

08.10.2014

Annasöm vika hjá 10. bekk

Ţađ hefur veriđ í nógu ađ snúast hjá 10. bekk ţessa viku. Nemendur heimsóttu MA og VMA og fengu kynningu á skólastarfi framhaldsskólanna.

Einnig fengum viđ heimsókn frá MND og SEM félögunum sem standa saman ađ verkefninu Ađgengi ađ lífinu. Krakkarnir fengu kynningu á ţví hvernig ţađ er ađ vera bundinn í hjólastól og fengu síđan tilbođ um ađ taka ţátt í samkeppni um ţađ ađ benda á hindranir og lausnir hvađ varđar ađgengi. Mikill áhugi var í nemendahópnum og voru myndađir 4 hópar sem ćtla ađ taka ţátt.
Hver hópur fćr lánađan hjólastól í sólarhring til ţess ađ kanna ađgengi og fćr síđan 2 vikur til ţess ađ vinna verkefni í framhaldi af ţví. Vegleg verđlaun eru í bođi.
Bendir hópurinn á facebook síđu undir nafninu Ađgengi ađ lífinu fyrir ţá sem vilja fylgjast međ.

 Umsjónarkennarar 10. bekkjar

 

 

08.10.2014

9. bekkur undirbýr Kvenfélagslundinn fyrir veturinn

Á dögunum fór 9. bekkur ásamt umsjónarkennurum og Önnu Rebekku Hermannsdóttur í Kvenfélagslundinn til ađ undirbúa tré og runna, sem sett voru niđur á síđasta ári, fyrir veturinn.

Anna Rebekka hefur haldiđ utan um vinnu í garđinum s.l. ár en ţessi dagur var einn af hennar síđustu í starfi viđ Glerárskóla. Viđ ţökkum henni kćrlega fyrir hennar vinnu og ađstođina í lundinum. Nemendur hreinsuđu frá trjánum, stungu upp dauđar plöntur, settu upp stođir viđ trén og ađ lokum voru settir saman forláta bekkir.

Ţetta var fín samvinna og útivera í yndislegu veđri. Ţađ verđur huggulegt ađ geta sest niđur á bekk í ţessum fína lundi okkar og upplagt fyrir fjölskyldur í hverfinu ađ koma viđ ţarna í gönguferđum sínum. Hér eru fleiri myndir.

 

 

06.10.2014

Skólahlaup Glerárskóla

Fimmtudaginn 2. október var skólahlaup Glerárskóla haldiđ, nemendur hlupu  Skarđshlíđarhringinn.

Ađ loknu hlaupi var bođiđ upp á svala og kleinuhringi í bođi foreldrafélagsins.

Hér eru myndir frá skólahlaupinu.

 

 

 

06.10.2014

Einar Mikael töframađur í heimsókn

Einar Mikael töframađur kom í heimsókn, mánudaginn 29. september, og var međ smá töfrasýningu fyrir nemendur á yngsta stigi. Hér eru nokkrar myndir frá heimsókninni.

 

 

26.09.2014

Evrópski tungumáladagurinn

Í tilefni af evrópska tungumáladeginum, 26. september, buđu starfskonur bókasafnsins nemendum í 5. og 10. bekk í heimsókn.

Rćtt var um gildi tungumála, mikilvćgi ţess ađ rćkta máliđ og ţýđingar bóka. Lesinn var texti úr Harry Potter, fyrst á íslensku og síđan á ţýsku. Allir höfđu gaman af og ţakka Fríđa og Helga nemendum fyrir skemmtilega  heimsókn. (myndir)

 

 

23.09.2014

Bókaverđlaun barnanna

Á hverju ári fer fram val á bestu barnabók liđins árs ađ mati lesenda á aldrinum 6 - 12 ára. Bókin Rangstćđur í Reykjavík eftir Gunnar Helgason hlaut flest atkvćđi í flokki íslenskra barnabóka og Amma glćpon eftir David Walliams, í ţýđingu Guđna Kolbeinssonar, í flokki ţýddra barnabóka. Tćplega fjögur ţúsund börn af öllu landinu tóku ţátt í valinu, sem fór fram á heimasíđu Borgarbókasafns og í grunnskólum og bókasöfnum um allt land.

Mikil ţátttaka var í valinu í Glerárskóla og fengu nemendur skólans góđar kveđjur frá Amtsbókasafninu sem hafđi veg og vanda af kjörinu á Akureyri.

Brynhildur Sól í 3. bekk fékk útdráttarverđlaun skólans og ríkti mikil gleđi í bekknum hennar ţegar Herdís Anna, barnabókavörđur á Amtsbókasafninu, heimsótti bekkinn og afhenti Brynhildi glađninginn. Hér eru myndir frá heimsókn Herdísar Önnu.

 

23.09.2014

Grćnfánahátíđin

Ţađ var mikiđ fjör á Grćnfánahátíđinni okkar á föstudaginn. Ţar voru flutt nokkur ávörp og einnig sýnd nokkur skemmtiatriđi sem vöktu mikla lukku. Viđ fengum góđa gesti í heimsókn og ţökkum ţeim kćrlega fyrir innlitiđ. Hér eru nokkrar myndir frá hátíđinni.

 

23.09.2014

7. bekkur

Myndir af ţví ţegar 7. bekkur fór í veiđiferđ og tóku upp kartöflur í september.

 

 

17.09.2014

Dagur umhverfis

Ţann 16. sept. var dagur umhverfis. Af ţví tilefni fóru nemendur 3. bekkjar í gönguferđ heim til Ingibjargar Kristínar kennara og tíndu ţar rifsber. Vinabekkur 3. bekkjar sem eru nemendur úr 9. bekk mćttu á svćđiđ og fóru í leiki međ ţeim yngri. Yndisleg stund í alla stađi og ekki skemmir ađ fá ađ smakka á gómsćtu rifsberjahlaupi ţegar ţađ verđur tilbúiđ. Hér má sjá myndir úr ferđinni.

 

16.09.2014

Grćnfánahátíđ í Glerárskóla 2014     

Föstudaginn 19. september n.k. verđur haldin Grćnfánahátíđ í Glerárskóla en ţá fćr skólinn grćnfánann afhentan í fjórđa sinn. Hátíđardagskrá hefst kl. 10:35 og stendur fram til 11:30 í íţróttasal skólans en henni lýkur međ ţví ađ fariđ verđur í fylkingu út ađ fánastöng ţar sem nýjum grćnfána verđur flaggađ.

Viđ bjóđum alla hjartanlega velkomna á hátíđina til ađ fagna međ okkur.

 

 

15.09.2014

Ţann 1. - 5. sept. dvaldi 7. bekkur í skólabúđunum ađ Reykjum í Hrútafirđi.

Hér má sjá frásögn Baldvins Hrafns í 7. SV af dvölinni ţar og hér eru myndir úr Reykja-ferđinni og ferđ í Sílabás ţann 12. september. 

 

 

11.09.2014

10. bekkur málar á skólalóđinni

Í Glerárskóla leggjum viđ áherslu á ađ nemendur séu ábyrgir gagnvart umhverfinu.

Í vikunni tók 10. bekkur ađ sér ţađ verkefni ađ mála ţrautir og leiki á skólalóđina til ţess ađ yngri nemendur fái betur notiđ frímínútna.

10. bekkingar hönnuđu parísmyndir, ţrautabraut, áttavita og vinasól og nutu ţess ađ mála í góđviđrinu eins og sjá má á međfylgjandi myndum.

 

 

 

 

09.09.2014

Leitin ađ Grenndargralinu hefst 12. september

Ađ venju er Leitin í bođi fyrir nemendur á unglingastigi í grunnskólum Akureyrar.

Í ár er Leitin valgrein og er ţađ í annađ skipti frá ţví ađ fyrsta Leitin fór fram haustiđ 2008. Ţrátt fyrir nýtt fyrirkomulag er Leitin ađ Grenndargralinu í bođi fyrir alla nemendur í 8.-10. bekk í grunnskólum Akureyrar, óháđ ţví hvort ţeir völdu hana sem valgrein eđa ekki.

Allt sem ţarf ađ gera er ađ hefja leik ţegar fyrsta ţraut fer í loftiđ, fara eftir fyrirmćlum, leysa ţrautina og skila lausnum til umsjónarmanns međ tölvupósti.
Fyrir réttar lausnir sendir umsjónarmađur bókstaf til baka sem notađur verđur til ađ mynda lykilorđiđ. Ţetta er endurtekiđ nćstu níu vikurnar eđa svo eđa ţar til kemur ađ lokavísbendingunni. Ţá er Grenndargraliđ innan seilingar.
Einfaldara getur ţađ ekki orđiđ.

Nánari upplýsingar um Leitina 2014 má nálgast á heimasíđu Grenndargralsins; www.grenndargral.is og á fésbókarsíđu Grenndargralsins.

 

 

09.09.2014

Göngum í skólann 2014 hefst 10. september í Glerárskóla

Glerárskóli tekur ţátt í verkefninu Göngum í skólann sem hefur ţađ markmiđ ađ hvetja börn til ađ tileinka sér virkan ferđamáta í og úr skóla og auka fćrni ţeirra til ađ ferđast á öruggan hátt í umferđinni. Međ virkum ferđamáta er átt viđ ferđamáta sem eykur hreyfingu í daglegu lífi svo sem göngu, hjólreiđar, hlaup, línuskauta og hjólabretti.

Ávinningurinn er ekki ađeins andleg og líkamleg vellíđan heldur er ţetta umhverfisvćn og hagkvćm leiđ til ađ komast á milli stađa.

Á heimasíđu verkefnisins www.gongumiskolann.is er ađ finna gátlista til ađ fara međ um hverfiđ og meta hversu vćnlegt er ađ ganga í hverfinu og velta fyrir sér hvađ megi betur fara.

Skráning á ferđamáta nemenda og starfsfólks í Glerárskóla mun verđa á tímabilinu 10.september til og međ 24. september 2014.

 

Áfram Glerárskóli!

 

 

5.09.2014

Útivistardagur Glerárskóla fimmtudaginn 4. september 2014

 

Fimmtudaginn 4. sept var útivistardagur í Glerárskóla ţar sem nemendur og starfsmenn fóru út um hvippinn og hvappinn í leit ađ fróđleik, ćvintýrum og heilsusamlegri útivist.
 

8. – 10. bekkur fór Ţingmannaleiđ. Rúta flutti nemendur ađ Systragili og ţađan var gengin hin forna leiđ ,,Ţingmannaleiđ” yfir Vađlaheiđina.
5. og 6. bekkur gekk upp í Fálkafell, ađ Gamla og niđur í Kjarnaskóg.
4. bekkur fór í Naustaborgir.
3. bekkur fór í ratleik í Krossanesborgum.
2. bekkur fór í Listigarđinn.
1. bekkur kannađi nćrumhverfi skólans.
Hér má sjá myndir frá útivistardeginum.

 

4.09.2014

Ađalfundur Foreldrafélags Glerárskóla

Á ađalfundi Foreldrafélags Glerárskóla miđvikudaginn 4. september 2014 var kosin ný stjórn fyrir skólaáriđ 2014-2015.

 

Í stjórninni sitja 5 fulltrúar en ţeir eru:

 

Aníta Jónsdóttir formađur

Vilborg Hreinsdóttir gjaldkeri

Líney Elíasdóttir ritari

Alma Stígsdóttir

Sigurlaug Stefánsdóttir

Brynja Sigurđardóttir (tengiliđur skólans)

 

Hér má sjá rćđu formanns um störf stjórnarinnar skólaáriđ 2013-2014

 

 

1.09.2014

Description: LógóHúni

Ţriđjudaginn 26. ágúst fóru nemendur í 6.bekk í vettvangsferđ á sjó á bátnum Húna II.

Ţađ eru Hollvinir Húna II. sem standa ađ ferđunum í samstarfi viđ Háskólann á Akureyri og Skóladeild Akureyrarbćjar.

Í ferđinni fengu nemendur frćđslu um lífríkiđ í sjó og fengu m.a. ađ skođa ţurrkađar sjávarlífverur. Hápunktur ferđarinnar er ţegar rennt er fyrir fisk og gert ađ honum međ tilheyrandi fróđleik. Ađ ţessu sinni veiddu nemendur ýsu, lýsu, ţorsk og makríl.

Ađ lokum var hluti aflans grillađur og smakkađur  um borđ. Afganginn fengu nemendur ađ taka međ sér heim. (Sjá myndir)

 

 

14.08.2014

  Velkomin í skólann!

 

Glerárskóli verđur settur 21. ágúst

    Nemendur í  2. – 7. bekk mćta  kl.   9:00 

    Nemendur í  8. – 10. bekk mćta  kl. 10:00  

Eftir formlega setningu í íţróttasal fara nemendur međ umsjónarkennurum í stofur og fá hagnýtar upplýsingar.
Föstudaginni 22. ágúst hefst kennsla samkvćmt stundaskrá.

Hjá 1. bekk verđa viđtalsdagar 21. og 22. ágúst og hefst skólinn hjá ţeim samkvćmt stundaskrá ţriđjudaginn 26. ágúst.

 

 

 

28.07.2014

Innkaupalistar fyrir skólaáriđ 2014-2015

                               1.     bekkur

                               2.     bekkur

                               3.     bekkur

                               4.     bekkur

                               5.-7. bekkur

                               8.     bekkur

                               9.     bekkur

                               10.   bekkur

 

 


 

 

___________

 

Sjá eldri fréttir skólaársins
___________

 


 

 

Click for Akureyri, Iceland Forecast
Hitastigiđ á Akureyri


    Vefpóstur
   Mentor.is

   Matartorg

Fréttabréf Glerárskóla apríl

Matseđill apríl

Nýjar myndir frá árshátíđ og Skólahreysti í mars  

 

       
    Myndir ţetta skólaár
   Skólaáriđ 2011-2012
  
Skólaáriđ 2010-2011
   
Skólaáriđ 2009-2010
   
Skólaárin 2002-2009

 


   Fréttabréf Glerárskóla
  
Fréttir ţetta skólaár

   Skólaáriđ 2013-2014

   Skólaáriđ 2012-2013

   Skólaáriđ 2011-2012
   Skólaáriđ 2010-2011
  
Skólaáriđ 2009-2010
  
Skólaárin 2002-2009       Google - leitarvél
      Gegnir.is [Samskrá íslenskra bókasafna]
    
     Fíkniefnasíminn
    Hjálparsími Rauđa krossins, 1717
     Skólavefurinn
     Námsgagnastofnun
     Kennarasamband Íslands