Glerárskóli v/ Höfđahlíđ, 603 Akureyri  -  Sími: 4612666  -   Fax: 4611316  -  glerarskoli@akureyri.is

   Skóladagatal 2014-2015

   Ađalnámskrá
   grunnskóla

   Nám til framtíđar -
   grunnţćttir menntunar

  Ótryggt veđur  

  Áfall

  Rýmingaráćtlun
  Glerárskóla

  Olweus og eineltismál

  Sparkvöllur Íţróttaráđs
     -umgengnisreglur
-


    Skólasafn
   
Listavefur
   Kvikmyndavefur

  
Foreldrafélagiđ
   Frístund

    Félagsmiđstöđin  
   Himnaríki    Samfélagspćlingar
             9. bekkjar

   
   

                 Glerárskóli er Grćnfánaskóli
            Olweusarverkefniđ
      

     
     
      
       Akmennt.is - Internetţjónusta fyrir starfsfólk Akureyrarbćjar
         Hverfisnefnd Holta- og Hlíđahvefis

     

     

     

 

  Uppfćrt 30.09.2014

 

        Fréttir:                                                                                    Fréttabréf Glerárskóla

26.09.2014

Evrópski tungumáladagurinn

Í tilefni af evrópska tungumáladeginum, 26. september, buđu starfskonur bókasafnsins nemendum í 5. og 10. bekk í heimsókn.

Rćtt var um gildi tungumála, mikilvćgi ţess ađ rćkta máliđ og ţýđingar bóka. Lesinn var texti úr Harry Potter, fyrst á íslensku og síđan á ţýsku. Allir höfđu gaman af og ţakka Fríđa og Helga nemendum fyrir skemmtilega  heimsókn. (myndir)

 

 

23.09.2014

Bókaverđlaun barnanna

Á hverju ári fer fram val á bestu barnabók liđins árs ađ mati lesenda á aldrinum 6 - 12 ára. Bókin Rangstćđur í Reykjavík eftir Gunnar Helgason hlaut flest atkvćđi í flokki íslenskra barnabóka og Amma glćpon eftir David Walliams, í ţýđingu Guđna Kolbeinssonar, í flokki ţýddra barnabóka. Tćplega fjögur ţúsund börn af öllu landinu tóku ţátt í valinu, sem fór fram á heimasíđu Borgarbókasafns og í grunnskólum og bókasöfnum um allt land.

Mikil ţátttaka var í valinu í Glerárskóla og fengu nemendur skólans góđar kveđjur frá Amtsbókasafninu sem hafđi veg og vanda af kjörinu á Akureyri.

Brynhildur Sól í 3. bekk fékk útdráttarverđlaun skólans og ríkti mikil gleđi í bekknum hennar ţegar Herdís Anna, barnabókavörđur á Amtsbókasafninu, heimsótti bekkinn og afhenti Brynhildi glađninginn. Hér eru myndir frá heimsókn Herdísar Önnu.

 

23.09.2014

Grćnfánahátíđin

Ţađ var mikiđ fjör á Grćnfánahátíđinni okkar á föstudaginn. Ţar voru flutt nokkur ávörp og einnig sýnd nokkur skemmtiatriđi sem vöktu mikla lukku. Viđ fengum góđa gesti í heimsókn og ţökkum ţeim kćrlega fyrir innlitiđ. Hér eru nokkrar myndir frá hátíđinni.

 

23.09.2014

7. bekkur

Myndir af ţví ţegar 7. bekkur fór í veiđiferđ og tóku upp kartöflur í september.

 

 

17.09.2014

Dagur umhverfis

Ţann 16. sept. var dagur umhverfis. Af ţví tilefni fóru nemendur 3. bekkjar í gönguferđ heim til Ingibjargar Kristínar kennara og tíndu ţar rifsber. Vinabekkur 3. bekkjar sem eru nemendur úr 9. bekk mćttu á svćđiđ og fóru í leiki međ ţeim yngri. Yndisleg stund í alla stađi og ekki skemmir ađ fá ađ smakka á gómsćtu rifsberjahlaupi ţegar ţađ verđur tilbúiđ. Hér má sjá myndir úr ferđinni.

 

16.09.2014

Grćnfánahátíđ í Glerárskóla 2014     

Föstudaginn 19. september n.k. verđur haldin Grćnfánahátíđ í Glerárskóla en ţá fćr skólinn grćnfánann afhentan í fjórđa sinn. Hátíđardagskrá hefst kl. 10:35 og stendur fram til 11:30 í íţróttasal skólans en henni lýkur međ ţví ađ fariđ verđur í fylkingu út ađ fánastöng ţar sem nýjum grćnfána verđur flaggađ.

Viđ bjóđum alla hjartanlega velkomna á hátíđina til ađ fagna međ okkur.

 

 

15.09.2014

Ţann 1. - 5. sept. dvaldi 7. bekkur í skólabúđunum ađ Reykjum í Hrútafirđi.

Hér má sjá frásögn Baldvins Hrafns í 7. SV af dvölinni ţar og hér eru myndir úr Reykja-ferđinni og ferđ í Sílabás ţann 12. september. 

 

 

11.09.2014

10. bekkur málar á skólalóđinni

Í Glerárskóla leggjum viđ áherslu á ađ nemendur séu ábyrgir gagnvart umhverfinu.

Í vikunni tók 10. bekkur ađ sér ţađ verkefni ađ mála ţrautir og leiki á skólalóđina til ţess ađ yngri nemendur fái betur notiđ frímínútna.

10. bekkingar hönnuđu parísmyndir, ţrautabraut, áttavita og vinasól og nutu ţess ađ mála í góđviđrinu eins og sjá má á međfylgjandi myndum.

 

 

 

 

09.09.2014

Leitin ađ Grenndargralinu hefst 12. september

Ađ venju er Leitin í bođi fyrir nemendur á unglingastigi í grunnskólum Akureyrar.

Í ár er Leitin valgrein og er ţađ í annađ skipti frá ţví ađ fyrsta Leitin fór fram haustiđ 2008. Ţrátt fyrir nýtt fyrirkomulag er Leitin ađ Grenndargralinu í bođi fyrir alla nemendur í 8.-10. bekk í grunnskólum Akureyrar, óháđ ţví hvort ţeir völdu hana sem valgrein eđa ekki.

Allt sem ţarf ađ gera er ađ hefja leik ţegar fyrsta ţraut fer í loftiđ, fara eftir fyrirmćlum, leysa ţrautina og skila lausnum til umsjónarmanns međ tölvupósti.
Fyrir réttar lausnir sendir umsjónarmađur bókstaf til baka sem notađur verđur til ađ mynda lykilorđiđ. Ţetta er endurtekiđ nćstu níu vikurnar eđa svo eđa ţar til kemur ađ lokavísbendingunni. Ţá er Grenndargraliđ innan seilingar.
Einfaldara getur ţađ ekki orđiđ.

Nánari upplýsingar um Leitina 2014 má nálgast á heimasíđu Grenndargralsins; www.grenndargral.is og á fésbókarsíđu Grenndargralsins.

 

 

09.09.2014

Göngum í skólann 2014 hefst 10. september í Glerárskóla

Glerárskóli tekur ţátt í verkefninu Göngum í skólann sem hefur ţađ markmiđ ađ hvetja börn til ađ tileinka sér virkan ferđamáta í og úr skóla og auka fćrni ţeirra til ađ ferđast á öruggan hátt í umferđinni. Međ virkum ferđamáta er átt viđ ferđamáta sem eykur hreyfingu í daglegu lífi svo sem göngu, hjólreiđar, hlaup, línuskauta og hjólabretti.

Ávinningurinn er ekki ađeins andleg og líkamleg vellíđan heldur er ţetta umhverfisvćn og hagkvćm leiđ til ađ komast á milli stađa.

Á heimasíđu verkefnisins www.gongumiskolann.is er ađ finna gátlista til ađ fara međ um hverfiđ og meta hversu vćnlegt er ađ ganga í hverfinu og velta fyrir sér hvađ megi betur fara.

Skráning á ferđamáta nemenda og starfsfólks í Glerárskóla mun verđa á tímabilinu 10.september til og međ 24. september 2014.

 

Áfram Glerárskóli!

 

 

5.09.2014

Útivistardagur Glerárskóla fimmtudaginn 4. september 2014

 

Fimmtudaginn 4. sept var útivistardagur í Glerárskóla ţar sem nemendur og starfsmenn fóru út um hvippinn og hvappinn í leit ađ fróđleik, ćvintýrum og heilsusamlegri útivist.
 

8. – 10. bekkur fór Ţingmannaleiđ. Rúta flutti nemendur ađ Systragili og ţađan var gengin hin forna leiđ ,,Ţingmannaleiđ” yfir Vađlaheiđina.
5. og 6. bekkur gekk upp í Fálkafell, ađ Gamla og niđur í Kjarnaskóg.
4. bekkur fór í Naustaborgir.
3. bekkur fór í ratleik í Krossanesborgum.
2. bekkur fór í Listigarđinn.
1. bekkur kannađi nćrumhverfi skólans.
Hér má sjá myndir frá útivistardeginum.

 

4.09.2014

Ađalfundur Foreldrafélags Glerárskóla

Á ađalfundi Foreldrafélags Glerárskóla miđvikudaginn 4. september 2014 var kosin ný stjórn fyrir skólaáriđ 2014-2015.

 

Í stjórninni sitja 5 fulltrúar en ţeir eru:

 

Aníta Jónsdóttir formađur

Vilborg Hreinsdóttir gjaldkeri

Líney Elíasdóttir ritari

Alma Stígsdóttir

Sigurlaug Stefánsdóttir

Brynja Sigurđardóttir (tengiliđur skólans)

 

Hér má sjá rćđu formanns um störf stjórnarinnar skólaáriđ 2013-2014

 

 

1.09.2014

Description: LógóHúni

Ţriđjudaginn 26. ágúst fóru nemendur í 6.bekk í vettvangsferđ á sjó á bátnum Húna II.

Ţađ eru Hollvinir Húna II. sem standa ađ ferđunum í samstarfi viđ Háskólann á Akureyri og Skóladeild Akureyrarbćjar.

Í ferđinni fengu nemendur frćđslu um lífríkiđ í sjó og fengu m.a. ađ skođa ţurrkađar sjávarlífverur. Hápunktur ferđarinnar er ţegar rennt er fyrir fisk og gert ađ honum međ tilheyrandi fróđleik. Ađ ţessu sinni veiddu nemendur ýsu, lýsu, ţorsk og makríl.

Ađ lokum var hluti aflans grillađur og smakkađur  um borđ. Afganginn fengu nemendur ađ taka međ sér heim. (Sjá myndir)

 

 

14.08.2014

  Velkomin í skólann!

 

Glerárskóli verđur settur 21. ágúst

    Nemendur í  2. – 7. bekk mćta  kl.   9:00 

    Nemendur í  8. – 10. bekk mćta  kl. 10:00  

Eftir formlega setningu í íţróttasal fara nemendur međ umsjónarkennurum í stofur og fá hagnýtar upplýsingar.
Föstudaginni 22. ágúst hefst kennsla samkvćmt stundaskrá.

Hjá 1. bekk verđa viđtalsdagar 21. og 22. ágúst og hefst skólinn hjá ţeim samkvćmt stundaskrá ţriđjudaginn 26. ágúst.

 

 

 

28.07.2014

Innkaupalistar fyrir skólaáriđ 2014-2015

                               1.     bekkur

                               2.     bekkur

                               3.     bekkur

                               4.     bekkur

                               5.-7. bekkur

                               8.     bekkur

                               9.     bekkur

                               10.   bekkur

 

 


 

 

___________

 

Sjá eldri fréttir skólaársins
___________

 


 

 

Click for Akureyri, Iceland Forecast
Hitastigiđ á Akureyri


    Vefpóstur
   Mentor.is


    Fréttabréf Glerárskóla

    Matseđill ágúst og
                  september 

   
7 vikna matseđill
    Matartorg


    Myndir ţetta skólaár
   Skólaáriđ 2011-2012
  
Skólaáriđ 2010-2011
   
Skólaáriđ 2009-2010
   
Skólaárin 2002-2009

 


   Fréttabréf Glerárskóla
  
Fréttir ţetta skólaár

   Skólaáriđ 2013-2014

   Skólaáriđ 2012-2013

   Skólaáriđ 2011-2012
   Skólaáriđ 2010-2011
  
Skólaáriđ 2009-2010
  
Skólaárin 2002-2009       Google - leitarvél
      Gegnir.is [Samskrá íslenskra bókasafna]
    
     Fíkniefnasíminn
    Hjálparsími Rauđa krossins, 1717
     Skólavefurinn
     Námsgagnastofnun
     Kennarasamband Íslands