Glerárskóli v/ Höfđahlíđ, 603 Akureyri  -  Sími: 4612666  -   Fax: 4611316  -  glerarskoli@akureyri.is

    Skóladagatal 2013-2014

   Ađalnámskrá grunnskóla

   Nám til framtíđar -
   grunnţćttir menntunar

   Ótryggt veđur  

   Áfall

   Rýmingaráćtlun
   Glerárskóla

   Olweus og eineltismál

   Sparkvöllur Íţróttaráđs
       -umgengnisreglur
-


    Skólasafn
   
Listavefur
   Kvikmyndavefur

  
Foreldrafélagiđ
   Frístund

    Félagsmiđstöđin  
   Himnaríki    Samfélagspćlingar
             9. bekkjar

   
   

                 Glerárskóli er Grćnfánaskóli
            Olweusarverkefniđ
      

     
     
      
       Akmennt.is - Internetţjónusta fyrir starfsfólk Akureyrarbćjar
         Hverfisnefnd Holta- og Hlíđahvefis

     

     

     

 

  Uppfćrt 11.04.2014

 

        Fréttir:                                                                                    Fréttabréf Glerárskóla

11.04.2014

 

07.04.2014

Stóra upplestrarkeppnin

Lokahátíđ Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Kvosinni, sal, Menntaskólans á Akureyri miđvikudaginn 2. apríl.
Fjórtán nemendur úr 7. bekk úr grunnskólum Akureyrar tóku ţátt.
Lásu nemendurnir texta úr bókinni Ertu Guđ afi? eftir Ţorgrím Ţráinsson, ljóđ eftir Erlu/Guđfinna Ţorsteinsdóttir og ađ lokum ljóđ sem nemendur völdu.
Fyrir hönd Glerárskóla tóku Alexandra Tómasdóttir og Ţorbjörg Una Hafsteinsdóttir, 7. GŢB ţátt í keppninni og stóđu ţćr stöllur sig međ prýđi.

 

 

07.04.2014

Skólahreysti

Nú eru allar liđsmyndir skólahreystikeppninnar tilbúnar og ađgengilegar á einum stađ.
Ţađ er Landsbankinn, bakhjarl Skólahreysti, sem stóđ fyrir myndatökunni og fćrir ykkur gćđamyndir í góđri upplausn.

Hér er slóđin á myndasíđurnar.

 

 

03.04.2014

Árshátíđ Glerárskóla

Miđvikudaginn  9. apríl eru sýningar í Glerárskóla. Allir velkomnir.

Kennsla er til kl. 13:15

Sýningar verđa kl. 17:00 og kl. 19:30
Hvor sýning tekur u.ţ.b. eina og hálfa klukkustund. 

Verđ á sýningar er kr. 500 fyrir börn á grunnskólaaldri, kr. 800 fyrir fullorđna og frítt er fyrir börn undir skólaaldri. Viđ mćlum ekki međ ţví ađ foreldrar taki ungabörn međ sér á sýningarnar.

 

Kaffihús nemenda í 10. bekk og foreldra ţeirra verđur starfrćkt á milli sýninga eđa kl.18:30 -19:30 á neđri hćđ skólahússins, í matsal. 

Ţar verđa til sölu drykkir og brauđ af hlađborđi.
Kaffi og međlćti er á kr. 700, en kr. 400 fyrir 6 ára og yngri.  

Hagnađur kaffihússins fer allur í ferđasjóđ 10. bekkjar.

 

Fimmtudaginn 10. apríl er sýning og árshátíđarball Glerárskóla.  Allir velkomnir

Kennsla er til kl. 13:15. 
Sýning er kl. 15:30
. Verđ á sýningu er kr. 500 fyrir börn á grunnskólaaldri,
kr. 800 fyrir fullorđna og frítt er fyrir börn undir skólaaldri.


Árshátíđarball fyrir nemendur í 1.- 4. bekk hefst kl. 17:45 í íţróttahúsi og stendur til kl.19:00. Ókeypis er á balliđ. Bland í poka kostar 250 kr. og gos kr. 250.
                        Foreldrar athugiđ ađ kaffihúsiđ er opiđ á ţessum tíma.

 

Árshátíđarball fyrir nemendur í 5. – 10. bekk hefst kl. 20:00 og lýkur hjá 5.-7. bekk kl. 22:00 og hjá 8. -10. bekk kl. 00:00.

Verđ fyrir 5. – 7. bekk er kr. 700 en kr. 1000 fyrir 8.-10. bekk.

Nemendur í 5. bekk mega velja  á hvort balliđ ţeir fara. 

Muniđ snyrtilegan klćđnađ !

 

                       Allur ágóđi sýninga og árshátíđar fer í ađ greiđa niđur skólaferđalög og
                       vettvangsferđir nemenda.

 

Föstudaginn 11. apríl

Kennsla hefst kl.10:00 og er samkvćmt stundarskrá eftir ţađ. 

Frístund verđur opin frá kl.08:15.

Ađ skóla loknum á föstudeginum hefst páskafrí nemenda.

Kennsla hefst ađ loknu páskafríi  ţriđjudaginn 22. apríl samkvćmt stundarskrá.

 

 

03.04.2014

Dagur einhverfu

Í gćr kom foreldri fćrandi hendi og fćrđi starfsfólki Glerárskóla bláar muffinskökur í tilefni dags einhverfu.
Ţessum góđu og fallegu kökum fylgdi mjög falleg kveđja.
Endilega opniđ skjaliđ og lesiđ ţessi hlýlegu og fallegu orđ.
Í tilefni dagsins mćtti starfsfólk í bláu ţennan dag.

 

 

 

03.04.2014

Íţróttamót miđstigs

Viđ í Glerárskóla gerum okkur ýmislegt til skemmtunar annađ en hiđ hefđbundna nám. Síđastliđinn föstudag var íţróttamót miđstigs sem skipulagt var af íţróttakennurum og nemendaráđi. Keppnin var tvískipt, fyrst var ţrautabraut ţar sem ţrjár stelpur og ţrír strákar úr hverjum bekk kepptu viđ ađ fara ákveđna braut á tíma. Mikil stemning var í salnum og greinilegt ađ nemendur skemmtu sér hiđ besta. Eftir mikla baráttu fór svo ađ 5. ÍDH fór međ sigur af hólmi. Seinni helmingur mótsins var keppni í bandýi. Ţar gátu allir veriđ međ, eina reglan var sú ađ alltaf ţurftu ađ vera ţrjár stelpur og ţrír strákar inni á í einu úr hverju liđi. Ţetta var sömuleiđis hörđ keppni en henni lauk međ sigri 6. GS. .
 

03.04.2014

Spurningakeppni miđstigs
Ţriđjudaginn 1. apríl var spurningakeppni miđstigs sem einnig var skipulögđ af nemendaráđi. Hver bekkur sendi ţrjá keppendur auk leikara sem fulltrúa bekkjarins. Fyrirkomulag var nokkuđ hefđbundiđ, byrjađ var á hrađaspurningum ţá var leikur og ađ lokum komu bjölluspurningar. Keppnin var tiltölulega jöfn og frábćrt ađ sjá ţvílíkur hafsjór af fróđleik krakkarnir okkar eru. Svo fór ađ liđ 6. HF og 6. GS kepptu til úrslita. Sú rimma var mjög spennandi og endađi međ sigri 6. GS.
Ţađ var mikill metnađur í mannskapnum og augljóst ađ allir stefna á sigur á nćsta ári.

 

26.mars 2014

Matarmenning á Minjasafninu
6. bekkur fór í heimsókn á Minjasafniđ 26. mars og fékk innsýn í gamla verkmenningu tengda matargerđ. Ţau fengu ađ skođa og prófa gripi sem og ađ upplifa matarrćđi forfeđra sinna međ smakki á matvćlum sem eru einkennandi fyrir matarvenjur á 19. og 20. öld. Mörg voru ađ smakka hákarl og mysu í fyrsta skipti og fór ţađ misvel í ţau. Sjá myndir

 

 

26.mars 2014

Foreldrar og forvarnir

Frćđslufundur í Síđuskóla 27. mars 2014 kl. 19:00 - 21:00

Frćđslan er öllum opin og foreldrar hvattir til ađ mćta

          - Samtaka foreldrar

          - Rafrćnt uppeldi

          - Hvađ er til ráđa?

Viltu vita hvađ ţú getur gert sem foredri til ađ styđja barniđ ţitt í uppvextinum

Sjá auglýsingu um fundinn

 

 

 

18.mars2014

Skólahreysti

Hér er mynd af liđi Glerárskóla sem tók ţátt í skólahreysti 12. mars í íţróttahöllinni.

 

 

 

 

 

 

 

13.03.2014

 

        Fréttabréf Glerárskóla, 7. tbl. 2013-2014 er komiđ á vefinn!

 

 

 

13.03.2014

Stóra upplestrarkeppnin
Föstudaginn 28. febrúar sl. var undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar haldin í
Glerárskóla.
Keppnin er sett á Degi íslenskrar tungu, ţann 16. nóvember og henni lýkur međ stórri upplestrarhátíđ í MA ţann 2. apríl. Ţar munu fulltrúar úr 7. bekkjum grunnskólanna á Akureyri keppa sín á milli í upplestri.
Fulltrúar Glerárskóla í ár verđa Alexandra Tómasdóttir og Ţorbjörg Una Hafsteinsdóttir í 7. bekk. Varamađur verđur Steinar Logi Kárason bekkjarbróđir ţeirra.
7. bekkur stóđ sig međ mikilli prýđi ţetta áriđ og áttu dómarar fullt í fangi međ ađ velja úr ţeim hćfileikaríka hópi sem las fyrir áheyrendur í undankeppninni.
Viđ óskum ţeim Alexöndru og Ţorbjörgu til hamingju og óskum ţeim góđs gengis á lokahátíđinni. 
Sjá myndir
 

 

03.03.2014

Vetrarfrí verđur í Glerárskóla
miđvikudaginn 5., fimmtudaginn 6. og föstudaginn 7. mars

 

 

 

13.02.2014
Snillingarnir

Ţjálfun í samskiptum, tilfinningastjórn og athygli barna međ ADHD

Fjölskyldudeild Akureyrarbćjar býđur börnum međ ADHD ađ taka ţátt í námskeiđi til ađ efla fćrni á ýmsum sviđum. Námskeiđiđ er fyrir börn fćdd áriđ 2004 og 2005 og eru 6 börn í hverjum hóp. Áhersla er lögđ á ađ auka fćrni barna í félagslegum samskiptum, skapstillingu, sjálfsstjórn og ađ bćta athyglisgetu ţeirra. Hópurinn hittist tvisvar í viku 2 tíma í senn, í 5 vikur (10 skipti alls) međ tveimur ţjálfurum.

Til ađ sćkja um Snillinganámskeiđiđ vinsamlegast fylliđ út umsókn á ţar til gerđu umsóknarblađi og sendiđ á Fjölskyldudeild fyrir 24. febrúar.
Hér má sjá Auglýsingu um námskeiđiđ og Umsóknareyđublađ

 

 

06.02.2014

Útivistardagur í Glerárskóla

Föstudaginn 7. febrúar verđur árlegur útivistardagur Glerárskóla
í Hlíđarfjalli.
Skipulagiđ verđur  hér segir:

                   1. – 4. bekkur: Mćting í skóla kl. 08:15.

                                             Rúta í Hlíđarfjall kl. 08:50 og til baka kl.12:30.
                                             Skólalok  kl.13:15

                   5. – 7. bekkur:  Mćting í skóla kl. 08:15.
                                             Rúta fer í Hlíđarfjall kl. 08:40 og til baka kl.12:45.
                                             Skólalok kl. 13:15

                   8. - 10. bekkur: Mćting í skóla kl. 08:30.
                                             Rúta fer í Hlíđarfjall kl. 09:00 og til baka kl.13:30.

Allir nemendur fá grillađa pylsu og mjólk ađ snćđa í fjallinu áđur en haldiđ er heim.

Nánari upplýsingar hafa veriđ sendar heim međ nemendum.

Vonum ađ veđriđ verđi okkur hagstćtt.

 

 

06.02.2014

Skólaval – innritun nemenda í 1. bekk grunnskóla

Í febrúarmánuđi fer fram innritun nemenda sem hefja nám í 1. bekk í grunnskólum Akureyrar haustiđ 2014. Á heimasíđu skóladeildar, http://www.akureyri.is/skoladeild, undir hnappnum Skólaval - grunnskólar, má finna upplýsingar um grunnskólana á Akureyri, sértćka ţjónustu, viđmiđunarreglur um inntöku, rafrćn umsóknareyđublöđ og fleira.
Hver skóli er međ kynningarfund, opiđ hús, fyrir foreldra barna sem hefja nám í grunnskóla haustiđ 2014 og eru foreldrar hvattir til ađ notfćra sér ţađ tćkifćri.

Kynning/opiđ hús, verđur í grunnskólum Akureyrar í febrúar frá kl. 9:00-11.00

Glerárskóli og Lundarskóli           11. febrúar
Giljaskóli og Naustaskóli             12. febrúar
Oddeyrarskóli og Síđuskóli          13. febrúar
Brekkuskóli                                14. febrúar

 

 

23.01.2014

Myndlistaverđlaun

Á vordögum tóku nemendur í Glerárskóla ţátt í samkeppni sem  nefnd á vegum Akureyrarbćjar bođađi til í tilefni Akureyrarvöku 29. ágúst síđastliđinn.

Sýning, sem bar nafniđ „Hvernig lítur gyđjan Akureyrarvaka út“, var haldin á verkum nemenda á veitingastađnum Bryggjunni  í lok ágúst og var hún hluti af dagskrá Akureyrarvöku.

Mynd Róberts Orra Heiđmarssonar fékk fyrstu verđlaun og bíđa hans nú vegleg verđlaun.
Í öđru sćti var mynd Bryndísar Bolladóttur og

í ţriđja sćti mynd Kristínar Rögnu Tobíasdóttur.

Öll eru ţau nemendur í Glerárskóla

Viđ óskum ţeim innilega til hamingu međ ţennan frábćra árangur.    Sjá meira 

 

 

18.01.2014

 

        Fréttabréf Glerárskóla, 6. tbl. 2013-2014 er komiđ á vefinn!

 

 

 

17.01.2014

Foreldradagar í Glerárskóla

Á mánudag og ţriđjudag fara fram foreldraviđtöl í Glerárskóla, en ţá koma nemendur međ foreldrum sínum til umsjónarkennara til skrafs og ráđagerđa samkvćmt tímasetningum sem ţeir hafa fengiđ.

1. - 4. bekkur  mánudaginn 20. janúar

                          1. - 10. bekkur  ţriđjudaginn 21. janúar

Ađ venju verđur 10. bekkur međ fjáröflun og selur kaffi og međlćti gegn vćgu verđi.
 

 

19.12.2013

3. bekkur í mörgu ađ snúast
Í 3. bekk hefur ýmislegt veriđ brallađ síđustu vikur eins og sjá má á ţessum myndum. Menn frá slökkviliđinu komu í heimsókn, spjölluđu um eldvarnir og sitthvađ fleira. Börnin fengu líka ađ skođa slökkvibílinn sem var heilmikiđ sport. Síđan fórum viđ í kakóferđ í Húna ţar sem Steini Pje spjallađi viđ börnin eins og honum einum er lagiđ.  
Sjá Myndir

 

16.12.2013

Heimsókn í leikskóla

Í vikunni fóru 1.bekkingar í heimsókn á leikskólana Hlíđarból og Kot. Ţau höfđu međ sér smákökur sem ţau voru búin ađ baka í skólanum og leikskólakrakkarnir buđu upp á kakó. Ţetta var mjög skemmtileg ferđ. Einnig hafa krakkarnir veriđ duglegir ađ leika sér úti á skólalóđinni og međal annars fengiđ elstu deildirnar á leikskólunum í heimsókn. Sjá myndir

 

 

11.12.2013

Vinabekkir

Mikiđ fjör var hjá 4. bekk ţegar ţeir fengu krakkana í 10. bekk í heimsókn á fimmtudaginn, en bekkirnir eru vinabekkir. Eldri krakkarnir hjálpuđu ţeim yngri ađ búa til ýmsar tegundir af skutlum og svo var keppt um hvađa skutla heppnađist best. Var ţetta liđur í verklegri eđlisfrćđi ţar sem unniđ var međ krafta og loftmótstöđu.    Sjá myndir

 

11.12.2013

Söngsalur 1.- 4. bekk

Hér koma myndir frá söngsal í 1.- 4. bekk    Sjá myndir

 

 

 

 

 

 

11.12.2013

Glerárvision

Viđ ţökkum öllum ţeim sem komu ađ skipulagi og framkvćmd Gerárvision kćrlega fyrir frábćrt starf. Ţađ var gaman ađ sjá hvađ nemendur lögđu sig fram og bjuggu til frábćra hátíđ međ góđum stuđningi og hvatningu starfsmanna. Í ár var ţađ 9.SM sem hreppti fyrsta sćtiđ, 8.AGJ annađ sćtiđ og 7. bekkur ţađ ţriđja.   Sjá myndir

 

11.12.2013

 

        Fréttabréf Glerárskóla, 5.tbl. 2013-2014 er komiđ á vefinn!

 

 

 

20.11.2013

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíđlegur ţann 15. nóvember sl.
Miđstigiđ fer út um víđan völl á ţessum degi. Ađ ţessu sinni fór 6.bekkur á Glerártorg og las ljóđ fyrir gesti og gangandi. Auk ţess fóru nokkrir nemendur á ţrjá leikskóla, Holtakot, Hlíđarból og Tröllaborgir.
Á međfylgjandi myndum má sjá nokkra nemendur lesa ljóđ á Glerártorgi og nemendur lesa ljóđ fyrir börnin á Tröllaborgum. En ţess má geta ađ börnin sem eru 4ra og 5 ára sátu grafkyrr og hlustuđu međ mikilli athygli. Ţegar lestrinum var lokiđ fóru ţau međ ljóđ eftir Davíđ Stefánsson fyrir okkur sem ţau voru búin ađ ćfa og fluttu af einstakri snilld.
Sjá myndir
 

 

18.11.2013

Fréttir frá Bókasafni
Á ţessum árstíma er alltaf mikiđ líf og fjör í bókaútgáfu og viđ erum svo heppin ađ rithöfundar hafa veriđ duglegir ađ heimsćkja okkur og lesa upp úr verkum sínum. Í október kom Auđur Ţórhallsdóttir til okkar og las fyrir 1. - 4. bekk upp úr bók sinni, Sumar međ Salla, Dagbjört Ásgeirsdóttir leit inn ţann 14. nóv. og kynnti bók sína, Gummi og dvergurinn úrilli, fyrir 1. - 4. bekk. Í lok nóvember eigum viđ svo von á Hallveigu Thorlacius sem ćtlar ađ heimsćkja 7. bekk og lesa fyrir krakkana upp úr nýútkominni bók sinni Augađ. Ţađ er ánćgjulegt ađ fá slikar heimsóknir sem brjóta upp hversdaginn og gefa nemendum fćri á ađ sjá andlitin á bak viđ bćkurnar. Sjá myndir

 

 

 

11,11,2013

Ţemadagar í Glerárskóla

Ţemadagar voru í Glerárskóla í síđustu viku. Tekiđ var fyrir ţemađ Fjölmenning.

Ţrjár heimsálfur vöru teknar fyrir, ein á hverjum gangi, Suđur Ameríka, Asía og Afríka. Nemendum var skipt í tólf hópa og fóru ţeir á milli stöđva og unnu margvísleg viđfangsefni og er mál manna ađ ţemadagarnir hafi tekist međ ágćtum og allir hafi skemmt sér vel.  Sjá myndir

 

 

06.11.2013

Hafragrautur í Glerárskóla

Ţann 1. nóvember var byrjađ ađ gefa hafragraut í Glerárskóla og nýttu um 35 nemendur sér ţađ fyrsta morguninn. Grauturinn er nemendum ađ kostnađalausu.
Grauturinn verđur borinn fram í matsal skólans frá kl. 7:50 – 8:05.
Vonir standa til ađ ţetta framtak mćlist vel fyrir og smám saman nýti fleiri nemendur sér ţetta góđa bođ.
Allar nánari upplýsingar má fá hjá ritara. Sími: 461-2666.
 

 

 


 

 

___________

 

Sjá eldri fréttir skólaársins
___________

 


 

 

Click for Akureyri, Iceland Forecast
Hitastigiđ á Akureyri


    Vefpóstur
   Mentor.is

   
Matartorg

 


    Matseđill apríl 2014
   
7 vikna matseđill
 


    Myndir ţetta skólaár
   Skólaáriđ 2011-2012
  
Skólaáriđ 2010-2011
   
Skólaáriđ 2009-2010
   
Skólaárin 2002-2009

 


   Fréttabréf Glerárskóla
  
Fréttir ţetta skólaár

   Skólaáriđ 2012-2013

   Skólaáriđ 2011-2012
   Skólaáriđ 2010-2011
  
Skólaáriđ 2009-2010
  
Skólaárin 2002-2009       Google - leitarvél
      Gegnir.is [Samskrá íslenskra bókasafna]
    
     Fíkniefnasíminn
    Hjálparsími Rauđa krossins, 1717
     Skólavefurinn
     Námsgagnastofnun
     Kennarasamband Íslands